Þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun

heradsdomur_nord_vestra_log_1840878731Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga konu á heimili sínu á Skagaströnd í ágústmánuði á síðasta ári.

Í dómi Héraðsdóms Norðurlands vestra, kemur fram að þau hafi unnið saman og að hann hafi veist að henni með ofbeldi og haft við hana samræði gegn vilja hennar. Maðurinn neitaði sök og bar fyrir sig minnisleysi  vegna ölvunar.

/ruv.is

palli@feykir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir