Orgeltónleikar í Blönduósskirkju

jolaljos_blonduos (13)Klukkan 17:00 á Þorláksmessu ætlar Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti Blönduósskirkju að leika jólaorgeltónlist og þekkt jólalög á nýtt orel kirkjunnar. Boðið verður uppá heitt súkkulaði og piparkökur í safnaðarheimilinu. Gestum verður frálst að koma og fara eftir því sem hentar hverjum og einum.

 Aðgangur er ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.

palli@feykir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir