Margir sóttu um stöðu verkefnastjóra

Sigfús Ingi Sigfússon

Alls sóttu tuttugu og fjórir um starf verkefnastjóra í atvinnumálum þar sem Sveitarfélagið Skagafjörður og Skagafjarðarhraðlestin sameina krafta sína í  sérstökum verkefnum á sviði atvinnuþróunar í Skagafirði. Einn óskaði nafnleyndar.

  

 Eins og áður hefur komið fram á Feyki.is var Sigfús Ingi Sigfússon ráðinn í starfið en hann sinnti áður starfi framkvæmdastjóra Framsóknarflokksins. Sigfús Ingi er Skagfirðingur í húð og hár, alinn upp á Langholtinu í Stóru-Gröf syðri.

Aðrir sem sóttu um eru:

Anna Kristín Gunnarsdóttir
Arnþór Gylfi Árnason
Atli Víðir Hjartarson
Björn Sigurður Lárusson
Geir Gígja
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Johan Danielsen Jónsson
Jóhannes Ottósson
Jón Egill Unndórsson
Jón Ólafur Valdimarsson
Jón Þorsteinn Gunnarsson
Kristín Hanna Ásbjörnsdóttir
Kristjón Jónsson
Matthildur Ingólfsdóttir
Ólafur Haukur Magnússon
Pétur A Maack
Rakel Breiðfjörð Pálsdóttir
Sigfús Ingi Sigfússon
Steinar Björgvinsson
Stella Hrönn Jóhannsdóttir
Tjörvi Berndsen
Þórður Ingi Bjarnason
Þröstur Reynisson 

Einn óskaði nafnleyndar.

palli@feykir.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir