Fréttir

Myrkrið nýtt til skemmtunar á Sólgörðum

Þjóðsögur og söngvar tengdir jólum, áramótum og þrettánda, hafa verið áberandi í skólastarfinu á Sólgörðum undanfarnar vikur.  Pistill úr Fljótunum. Mikið hefur verið hlustað á þjóðsögur tengdar þessum dögum, enda...
Meira

Lokað í Glaumbæ fram á vor

Starfsmenn fornleifadeildar sinna safnsvæðinu í Glaumbæ frá Minjahúsinu á Króknum. Hvorki er hægt að skoða gamla bæinn né önnur hús á svæðinu, eins og verið hefur. Mögulegt er að leggja inn skilaboð á símsvara safnsins, me...
Meira

Mikilvægt að fylgjast með koffínneyslu barna og unglinga

Lýðheilsustöð hefur séð ástæðu til að hvetja foreldra til að fylgjast með neyslu barna og unglinga á drykkjum sem innihalda koffín en úrval þessara drykkja hefur aukist töluvert í verslunum á undanförnum árum. Þetta á aða...
Meira

Gleðibankinn stendur fyrir kvöldstund með Þorbergi

Kvöldstund með Þórbergi verður í Bjarmanesi á Skagaströnd, miðvikudagskvöldið 20. janúar og hefst kl. 20:30. Tveir góðir flytja dagskrá um Þórberg Þórðarson rithönd sem er óumdeilanlega einn af helstu rithöfundum þjóðarin...
Meira

Áfram hlýtt í kortunum

Vorið er áfram í kortunum þó fullsnemmt sé en spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og síðan suðaustan 8-13. Sums staðar rigning í fyrstu, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 2 til 8 stig. Hvað færð á vegum varð...
Meira

Ný vefsíða Efri Mýrabúsins

Þau Sandra Marin og Ragnar Stefánsson hrossabændur að Efri Mýrum hafa tekið í notkun nýja heimasíðu http://www.hestanet.net/. Allt að fara í gang á nýju ári.  Sandra Marin og Ragnar Stefánsson segja á hinni nýju síðu að Hest...
Meira

Þjónustukortin komin

  Þjónustukort sem veita m.a. frían aðgang í sundlaugar sveitarfélagsins Skagafjarðar eru komin fyrir börn fædd 2004 og fólk fætt 1943 . Kort til íbúa utan Sauðárkróks verða send í pósti en íbúar á Króknum geta nálgast...
Meira

Breytt fyrirkomulag sorphirðu

Á næstunni hefst flokkun úrgangs í Sveitarfélaginu Skagafirði, samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar. Byrjað verður á þéttbýlisstöðunum, Sauðárkróki, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð. Vonandi verður þess ekki langt að bíða a
Meira

Fjölíðarhátíð í Árskóla

Í síðustu viku voru svokölluð fjölíðarlok hjá Árskóla en af því tilefni stóðu  listgreinakennarar fyrir heilmikilli sýningu á verkum nemenda sinna. Í þessari viku skipta krakkarnir síðan um listgrein en í fjölíð eru smí
Meira

Umferðaróhöpp í hálkunni í gær

Vísir.is segir frá því að þrjár ungar konur hafi sloppið ótrúlega vel, að sögn sjónarvotta, þegar bíll þeirra valt út af veginum á Holtavörðuheiði, nærri Miklagili í gærkvöldi og fór að minnstakosti tvær veltur. Þær ...
Meira