Fjölíðarhátíð í Árskóla

Í síðustu viku voru svokölluð fjölíðarlok hjá Árskóla en af því tilefni stóðu  listgreinakennarar fyrir heilmikilli sýningu á verkum nemenda sinna. Í þessari viku skipta krakkarnir síðan um listgrein en í fjölíð eru smíðar, matreiðsla, handavinna og myndlist.
 Hérna má sjá afraksturinn af sýningu krakkanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir