Fréttir

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Hin árlega Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin laugardaginn 16. janúar í Félagsheimilinu á Hvammstanga og hefst hún klukkan 15:00. Aðgangseyrir er kr. 1.500,-. Ekki verður hægt að greiða með kortum.Allur á...
Meira

Hvernig væri að grafa upp brauðvélina

  Væri nú ekki góð hugmynd að rífa brauðvélina úr geymslunni og skella í nokkruð góð brauð næstu daga. Það er fátt jafn ljúft og að vakna við ilminn af nýbökuðu brauðinu og börnunum þykir gott að taka heitt brauð me
Meira

Tindastóll - Njarðvík í kvöld

Tindastóll fær þá grænklæddu úr Njarðvík í heimsókn í Síkið í kvöld, en Njarðvík er eitt af þremur toppliðum deildarinnar ásamt Stjörnunni og KR með 20 stig. Fyrsti heimaleikur Kenney Boyd. Njarðvíkingar fengu Nick ...
Meira

Vilja halda í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

Sveitarstjórn Skagastrandar skorar á ríkisstjórn Íslands að hætta við áform um sameiningu sjávarútvegs-, landbúnaðar- og iðnaðarráðuneyta í nýtt atvinnuráðuneyti. Sveitarstjórn telur að sú staða sem blasir við í íslens...
Meira

Býður upp á heimafæðingar

Í kjölfar frétta um að fæðingadeild Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki verði lokað þann 1.apríl n.k. segir Jenný Inga Eiðsdóttir ljósmóðir að hún muni bjóða konum upp á heimafæðingar. -Ég hef leyfi frá landl
Meira

Styrkir til nemenda á framhalds- og háskólastigi

 Sveitarstjórn Skagastrandar hefur ákveðið að veita styrki til nemenda á framhalds- og háskólastigi sem nemur 20 þús. kr. skólaárið 2009-2010. Styrkirnir eru veittir til jöfnunar á námskostnaði fjarri heimabyggð.   Umsóknu...
Meira

Velferðastjórn?

Áhrifa hinnar norrænu „velferðastjórnar“ Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs er nú þegar farið að gæta. Íbúar landsbyggðinnar áttu að blæða fyrir þensluna sem þeir kynntust ekki. Þetta segir Gunnar Brag...
Meira

Á heimasíðu sinni hvetur Farskólinn íbúa Norðurlands vestra til að kynna sér námsframboð Endurmenntar Háskóla Íslands. Möguleiki er á að sækja námskeið í fjarfundi hjá skólanum. Kvasir, samtök fræðslumiðstöðva og Endu...
Meira

Vika í Þorra

Norðanáttin hefur fyrir þá sem vilja skipuleggja skemmtanahald sitt á þorranum tekið saman nokkrar upplýsingar um dagsetningar á blótum í Húnaþingi Vestra. Þorrablót Félags eldri borgara verður haldið í Nestúni þann 28. janúa...
Meira

Styttist í stóru mótin í frjálsíþróttunum

Æfingar hjá frjálsíþróttadeildinni eru nú hafnar aftur á nýju ári. Æfingataflan er óbreytt og má sjá hana á síðu Tindastóls. Framundan er spennandi tími með mörgum mótum.  Þau helstu eru:  Grunnskólamót UMSS -    ...
Meira