Fréttir

Styttist í opnun sundlaugar á Hofsósi

Ekki hefur verið tekin ákvörðun um opnunardag sundlaugarinnar á Hofsósi en fjórir sóttu um stöður starfsfólks við laugina. Fulltrúar Hofsbótar, styrktarsjóðs um byggingu íþróttahúss á Hofsósi, mættu á fund félags- og t
Meira

Viðurkenning vegna jólahúss ársins

Lesendur Húnahornsins völdu Hlíðarbraut 4 sem Jólahús ársins 2009 á Blönduósi. Valið fór fram fyrir áramót. Fjölmörg hús fengu tilnefningar en eitt skaraði fram úr og var það Hlíðarbraut 4 með tæplega 50% allra tilnefnin...
Meira

Óli Grétar skrifar undir við Tindastól

Óli Grétar Óskarsson hefur skrifað undir leikmannasamning við Tindastól. Óli Grétar er markvörður sem hefur leikið alla yngri flokkana með Tindastóli. Óli Grétar er í dag leikmaður 2.fl. og er að stíga sín fyrstu skref í marki...
Meira

Kveðjumessa séra Magnúsar á Ólafsvík

Fyrir skömmu var haldin kveðjumessa sr. Magnúsar Magnússonar í Ólafsvíkurkirkju en hann er á leið í prestsembætti á Hvammstanga. Fjölmenni var í messunni eða um 200 manns. Barnakór bæjarins söng ásamt kirkjukór.   Í predi...
Meira

Börn fædd 2002 fá frítt á skíði

Skíðadeild Tindastóls færði á dögunum nemendum í grunnskólum í árgangi 2002 árskort á skíðasvæðið í Tindastóli að gjöf. Viggó heimsótti grunnskólana á Sauðárkróki og Varmahlíð, Bjarni fór á Hóla og Hofsós og Ste...
Meira

Látum rödd okkar heyrast!

Nú þega hátíð ljóss og friðar er  liðin hjá og nýtt ár gengið í garð er tími til komin að halda áfram að vekja athygli á þeirri hörmulegu stefnu sem þessi ríkistjórn fylgir, þ.e. að ganga að velferðar og heilbrigðiske...
Meira

Áfram rauðar tölur í kortunum

Spáin heldur áfram að vera líkari vori en vikunni fyrir upphaf Þorra en í dag er gert ráð fyrir 0 -4 gráðu hita en á morgun verður hitinn 2 - 7 gráður. Annars gerir spáin ráð fyrir suðvestan  5-13 m/s og stöku skúrum, en hæg...
Meira

Grindvíkingar sendu Stólana út úr Subway-bikarnum

Tindastóll og Grindavík mættust í 8 liða úrslitum Subway-bikarsins í Síkinu í kvöld. Gestirnir af Suðurnesjum náðu yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta og höfðu forystuna allt til leiksloka og sigruðu með 10 stiga mun, 8...
Meira

Bæði skagfirsku lögin áfram í Júró!

Það hafa örugglega vel á annað hundrað þúsund Júróvisjónþyrstra Íslendinga setið sem límdir við skjáinn í kvöld þegar annar hluti Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram. Tvö lög komust áfram og samkvæmt nýfengnum...
Meira

Sigurleikur í Sunnlenska bikarnum

Sparkstjörnur Tindastóls eru heldur betur búnar að troða sér í gervigrasskóna því þeir kappar taka nú þátt í tveimur mótum; Soccerade-mótinu sem er spilað í Boganum á Akureyri og Sunnlenska bikarnum. Í gær spilaði Tind...
Meira