Þjónustukortin komin

 

Þjónustukort sem veita m.a. frían aðgang í sundlaugar sveitarfélagsins Skagafjarðar eru komin fyrir börn fædd 2004 og fólk fætt 1943 .

Kort til íbúa utan Sauðárkróks verða send í pósti en íbúar á Króknum geta nálgast þau í Sundlaug Sauðárkróks. Fyrstu kortin eru frí en týnist kort er hægt að fá ný gegn 500.-króna gjaldi. Sótt er um ný kort í Sundlaugunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir