Fréttir

Styttist í nýja sundlaug á Hofsósi

Það styttist í að sundlaugin á Hofsósi verði tekin í notkun en raunar var stefnt að því að opna hana síðastliðinn nóvember en það gekk ekki eftir. Samkvæmt upplýsingum Feykis mun verktaki klára efri hæð nú um má...
Meira

Skagfirðingar í WipeOut í kvöld

Þá er komið að því að Auddi og Sveppi  reyni með sér í WipeOut þættinum í kvöld og verður fróðlegt að sjá hvor hefur betur. Silja Rut mun einnig keppa í kvöld en hún var í viðtali í Feyki fyrir áramót og sagði stuttl...
Meira

Vill aðstöðu fyrir flúðasiglingar í landi Villinganes

Skipulags og byggingarnefnd Skagafjarðar mun ekki taka afstöðu til erindis Hestasports -ævintýraferða um aðstöðu til að taka á móti fólki út flúðasiglingum við Villinganes fyrr en endurskoðun á leigusamningi fyrirtækisins við ...
Meira

Óli Adda er Vestlendingur ársins 2009

Skessuhorn stóð í tólfta skipti fyrir kjöri á Vestlendingi ársins og alls voru 29 íbúar á Vesturlandi tilnefndir. Af þessu heiðursfólki hlaut Ólafur Adolfsson lyfsali og aðaleigandi Apóteks Vesturlands langflestar tilnefningar...
Meira

Eins og létt æfing hjá Njarðvíkingum

Tindastóll fékk lið Njarðvíkur í heimsókn í Síkið í gær en ekki virtist matarlist Króksaranna mikil því Njarðvíkingar léku við hvurn sinn fingur og unnu næsta auðveldan sigur, 79-106.  Það sem helst fór fyrir brjóstið á...
Meira

Heilsugæsla fyrir alla

 Kómedíuleikhúsið sýnir hápólitíska gamanleikinn Heilsugæslan á Sauðárkróki. Sýnt verður í Mælifelli fimmtudaginn 21. janúar og hefst sýningin kl.20.30. Gamanleikurinn Heilsugæslan var frumsýndur í október og hefur notið f...
Meira

Breyta fjósi í kaffihús

Á Hvammstanga stendur til að breyta gömlu fjósi og hlöðu sem stendur við hlið Selasetursins í kaffihús. Á besta stað í bænum, segja eigendur. Þau Örn Gíslason og María Sigurðardóttir á Hvammstanga keyptu gamalt fjós og hl
Meira

Fjárhagsáætlun Skagastrandar samþykkt samhljóða

Reiknað er með að rekstrarafkoma aðalsjóðs Skagastrandar skili um 31,6 milljóna króna afgangi samkvæmt fjárhagsáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2010 sem var samþykkt samhljóða á fundi sveitarstjórnar miðvikudaginn 13. jan
Meira

Hámarkshraði í húsagötum niður í 30 km

Í nýju  aðalskipulagi Skagafjarðar er gert ráð fyrir að  allar húsagötur í þéttbýli hafi 30 km/klst hámarkshraða nema annað sé sérstaklega ákveðið. Mun vinna við gerð þessara breytinga fara af stað þegar  staðfest a...
Meira

Stefnir í fjöruga verslunarmannahelgi á Vindheimamelum

Skagfirsku hestamannafélögin og Gullhylur ætla að halda stórmót um Verslunarmannahelgina. Um er að ræða opið mót og keppt verður í A og B fl. ungmenna, unglinga og barnaflokkum. Einnig verður keppt í tölti og skeiði og jafnvel fle...
Meira