Fréttir

Lag Bubba og Óskars Páls flutt af Jógvani í kvöld

Í kvöld verður Söngvakeppni Sjónvarpsins 2010 í Sjónvarpinu en þá mun færeyska sjarmatröllið Jógvan Hansen flytja lag Óskars Páls Sveinssonar og Bubba Morthens en lagið ber nafnið One More Day. Skagfirðingar og næ...
Meira

Jón Bjarnason kveður rússneska sendiherrann

Rússneski sendiherrann Hr. Victor I. Tatarintsev er nú á förum frá Íslandi og tekur við öðrum verkefnum í heimalandi sínu sem m.a. felast í því að sinna málefnum Íslands. Í kveðjuhófi sendiherranns þakkaði Jón...
Meira

Vindheimamelar - Verslunarmannahelgin

Skagfirsku hestamannafélögin og Gullhylur ætla að halda stórmót um Verslunarmannahelgina. Um er að ræða opið mót og keppt verður í A og B fl. ungmenna, unglinga og barnaflokkum. Einnig verður keppt í tölti og skeiði og jafnvel f...
Meira

Létt og laggott eftir hátíðirnar

Eftir að hafa hreinlega legið í því um jól og áramót heitum við ætíð að á nýju ári skulum við taka upp nýtt og léttara mataræði. Borða bara holt og gott og sneiða hjá allri óhollustu. Feykir safnaði saman nokkrum lauflét...
Meira

Smáauglýsingar á Feykir.is

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nú bjóðum við uppá ókeypis smáauglýsingar hér á Feykir.is. Það var mikið mundu nú einhverjir segja, þar sem smáauglýsingarnar voru á sínum tíma vinsæll partur af Skagafjordur.com...
Meira

Sjúkrahússtjórnir verði endurreistar

Á flokksráðsfundi VG sem hefst á Akureyri í dag verður tekin fyrir ályktunartillaga frá VG í Skagafirði þar sem þess er krafist að látið verði af miðstýringaráráttu í heilbrigðisþjónustu sem beinist ekki síst gegn heilbrig...
Meira

Lóðir við Laugartún skipta um eigendur

Sigurjón Rúnar Rafnsson og Ágúst Guðmundsson, fyrir hönd Húsnæðissamvinnufélags, hafa sótt um til sveitarfélasgins Skagafjarðar að skila lóðunum við Laugartún 13 - 15 annars vegar og 17 - 19 hins vegar. Á sama fundi sótti Mar...
Meira

Bæjarhreppur mun tilheyra Norðurlandi vestra

BB.is segir frá því að Bæjarhreppur á Ströndum muni ekki tilheyra Vestfjörðum, heldur Norðurlandi vestra, samkvæmt nýrri þingsályktunartillögu sem dreift hefur verið á Alþingi. Bæjarhreppur er byggðin við vestanverðan Hrútaf...
Meira

50 milljónir að láni vegna sundlaugar

Á fundi bæjarráðs Blönduóssbæjar síðastliðinn miðvikudag var samþykkt að sveitarfélagið tæki lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 50.000.000 kr. til 14 ára vegna sundlaugarinnar. Lánið er tekið til að f...
Meira

Nú skulu allir eiga svarta sorptunnu

Þegar hafið verður að flokka sorp í Skagafirði nú síðar í mánuðinum þurfa þeir sem ekki eiga svarta 240 lítra sorptunnu við heimili sitt að festa kaup á einni slíkri. Flokkun sorps í þéttbýli í sveitarfélaginu Skagafirði...
Meira