Fréttir

197 án atvinnu

197 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra. Atvinnuleysi hefur sveiflast örlítið núna síðustu vikuna en í ársbyrjun voru 201 á skrá en viku síðar voru þeir 178 og nú í eru þeir aftur...
Meira

Lokaútkall í fjarnám

Vegna mikillar eftirspurnar hefur Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra ákveðið að taka inn fleiri nemendur í fjarnám. Hægt er að sækja um rafrænt á heimasíðu FNV, undir umsókn fyrir fjarnema, eða senda umsókn á netfangið sirry...
Meira

Flokkun úrgangs að hefjast

Fyrirhugað er að hefja flokkun úrgangs í Skagafirði með það að markmiði að minnka það magn úrgangs sem fer til urðunar um allt að 70 %. Verkefnið verður kynnt með auglýsingum og kynningarbæklingur verður borinn í hús í ...
Meira

Velferðastjórn?

Áhrifa hinnar norrænu „velferðastjórnar“ Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs er nú þegar farið að gæta. Þegar frumvarp til fjárlaga var lagt fram var ljóst að íbúar landsbyggðinnar áttu að blæða fyrir ...
Meira

Aukning í lönduðum afla

Skipakomum flutningaskipa í Sauðárkrókshöfn hefur fækkað milli ára um tíu skip.Samtals er hér um að ræða 48.000 brúttótonn á árinu 2009 en var árið 2008 80.969 brúttótonn. Aukning er í lönduðum afla um 1.518 tonn. Þetta...
Meira

Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur?

Í kvöld kl. 20 munu sálfræðingarnir: Thelma Gunnarsdóttir og Árný Ingvarsdóttir vera með fræðsluerindi um kvíðaröskun í Húnavallaskóla. Erindið ber yfirskriftina: ”Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur”. Það er fore...
Meira

Fimm sækja um að halda 13. Unglingalandsmót UMFÍ í sumar

Fimm aðilar sækja um að halda 13. Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands í sumar en umsóknarfrestur þess efnis rann út 10. janúar sl.   Þeir sem sækja um eru Ungmennasamband Borgarfjarðar, UMSB, með móthald í Borgarnesi Ungmen...
Meira

Ný vaðlaug á Hvammstanga

Í síðustu viku var hafist handa við byggingu vaðlaugar við sundlaugina á Hvammstanga. Reynd að smíða ehf. átti lægsta tilboð.  Á Hvammstangablogginu segir að byrjað hafi verið á því að saga úr stéttinni fyrir lögnum og ...
Meira

Deildarstjóraskipti í fiskeldis- og fiskalíffræðideild

Þann 1. febrúar n.k. verða deildastjóraskipti í fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Helgi Thorarensen, mun láta af störfum sem deildarstjóri deildarinnar, eftir rúmlega 10 ára starf. Helgi fer þó ekki langt því...
Meira

Nýr urðunarstaður við Sölvabakka kynntur

Kynningarfundur um nýjan urðunarstað við Sölvabakka var haldinn á Hótel Blönduóss í gær að viðstöddu fjölmenni. Um var að ræða kynningu á umhverfismati framkvæmda, uppbyggingu og rekstur urðunarstaðarins. Magnús B. Jónss...
Meira