KS-deildin

Úrtaka fyrir 6 laus sæti í KS deildinni verður haldin í Svaðastaðahöllinni nk. miðvikudagskvöld og hefst kl 20:00. Ljóst er að hart verður barist um þessi 6 sæti en skráðir eru til leiks 13 keppendur.

Keppt verður í 4-gangi og 5-gangi og ræður sameiginlegur árangur. Sterkir knapar og hestar eru skráðir og verður spennandi að sjá hverjir komast í deildina.

Ráslistann er eftirfarandi:

4 Gangur.

1. Viðar Bragason. Von frá Syðra-Kolugili.
2. Gestur Stefánsson. Silfurdís frá Hjallalandi.
3. Rúnar Númason. Þota frá Þrastarstöðum.
4. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir. Vígur frá Eikarbrekku.
5. Elvar Eylert Einarsson. Mön frá Lækjamóti.
6. Pernille Muller. Sorró frá Hraukbæ.
7. Hörður Óli Sæmundarson. Valli frá Vatnsleysu.
8. James Bóas Faulkner. Vígtýr frá Lækjamóti.
9. Tryggvi Björnsson. Penni frá Glæsibæ.
10. Líney María Hjálmarsdóttir. Þytur frá Húsavík.
11. Lísa Rist. Fúga frá Hestheimum.
12. Riikka Anniina. Gnótt frá Grund.
13. Þorsteinn Björnsson. Ögri frá Hólum.

5. Gangur.

1. Hörður Óli Sæmundarson. Hagsýn frá Vatnsleysu.
2. James Bóas Faulkner. Úlfur frá Fjalli.
3. Tryggvi Björnsson. Óðinn frá Hvítárholti.
4. Gestur Stefánsson. Stella frá Sólheimum.
5. Líney María Hjálmarsdóttir. Vaðall frá Íbishóli.
6. Rúnar Númason. Prúð frá Minni-Reykjum.
7. Pernille Muller. Spænir frá Hafrafellstungu.
8. Riikka Anniina. Styrnir frá Neðri-Vindheimum.
9. Þorsteinn Björnsson. Kilja frá Hólum.
10. Heiðrún Ósk Eymundsdóttir. Venus frá Sjávarborg.
11. Lísa Rist. Táta frá Glæsibæ.
12. Viðar Bragason. Sísí frá Björgum.
13. Elvar Eylert Einarsson. Kóngur frá Lækjamóti.

/Meistaradeild Norðurlands

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir