Opið hús í kvöld
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
28.01.2010
kl. 08.14
Listamenn janúarmánaðar í Nesi listamiðstöð á Skagaströnd munu í kvöld standa fyrir mánaðarlegu opnu húsi listamiðstöðvarinnar.
Fjörið verður að venju í húsnæði Nes að Fjörubraut 8 og stendur frá 18:00 - 21:00.
Listamenn janúarmánaðar eru;
Erla Haraldsdóttir myndlist Ísland
Craniv Boyd myndlist Bandaríkin
Micaela Tröscher blönduð tækni Þýskaland
Jee Hee Park innsetningar Kórea
Gregory Carideo blönduð tækni Bandaríkin
Anna Grunemann blönduð tækni Þýskaland
Lisa Borin innsetningar Kanada
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.