Ætla ekki að setja parket á gólfið

Félags- og tómstundanefnd Skagafjarðar gerir ekki ráð fyrir að skipta um gólf í íþróttahúsinu á Sauðákróki fyrir næsta vetur en KKÍ hefur sett þá kröfu að öll lið í eftstu deild spili á parteti.

Óskar nefndin eftir því að körfuknattleiksdeild Tindastóls leiti eftir því við KKÍ að kröfu um parket gólf fyrir næsta keppnistímabil verði frestað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir