Fundur um ferðamál í Varmahlíð
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
29.01.2010
kl. 08.54
Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands boðar ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi vestra til fundar á Hótel Varmahlíð mánudaginn 1. feb nk. kl. 19-21.
Kjörið tækifæri til ræða útgáfu, leyfismál, undirboð, samkeppni, samstarf, sóknarfæri, pakkaferðir, vetrartilboð, gæði og metnað, hagnýt ráð og hugmyndir.
Súpa og kaffi í boði FSÍ
Allir velkomnir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.