Mest atvinnuleysi í Skagafirði í desember
Vinnumálastofnun hefur sent frá sér yfirlit yfir skráð atvinnuleysi á Norðurlandi vestra í desembermánuði. Samkvæmti því voru 160 án atvinnu í desember. Enginn í Akrahreppi og aðeins einn í Skagabyggð. Mest er atvinnuleysi í Skagafirði eða 86 einstaklingar án atvinnu.
Hér fyrir neðan má sjá töflu sem sýnir atvinnuleysi milli staða og kynja í desember 2009 eins eru gefnar upp breytingar frá fyrra mánuði og breytingar frá því í desember 2008.
desember 2009 breyting frá fyrra mánuði Breyting frá fyrra ári
Akrahreppur
Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur Allir Karlar Konur
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Blönduósbær
2 4 18 6 -2 -1 -1 10 9 1
Húnavatnshreppur
4 2 2 1 1 0 1 -1 2
Húnaþing vestra
2 8 1 8 10 3 2 1 18 10 8
Höfðahreppur
1 7 4 13 -1 -1 0 12 2 10
Skagabyggð
1 1 0 0 0 0 0 0 0
Sveitarfélagið Skagafjörður
8 6 5 3 3 3 6 1 0 -4 50 31 19
Norðurland vestra
160 96 64 7 11 -4 91 51 40
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.