Köld þorrahelgi framundan

Eftir langar hlýindakafla er heldur betur breyting þar á nú í morgunsárið en mælirinn sýndi - 8 gráður á Sauðárkróki. Spáin gerir ráð fyrir hægri norðlægri eða breytilegri átt og víða bjartviðri. Frost 0 til 7 stig.
Hvað færð á vegum varðar er hálka eða hálkublettir á öllum helstu leiðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir