Byggðaráð frestar afgreiðslu um hvatapeninga

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fresta afgreiðslu félags- og tómstundanefndar þess efnis að hvatapeningar verið frá 1. janúar sl. greiddir upp í 18 ára aldur.

Félags- og tómstundanefnd hafði áður samþykkt að hækka aldur þeirra sem rétt eiga á hvatapeningum upp í 18 ár en Byggðaráð treysti sér ekki til þess að staðfesta þá ákvörðun fyrr en ráðið hefði sé nánari gögn varðandi útreikning á kostnaðarauka við breytinguna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir