Auglýst eftir leikskólastjóra

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur ákveðið að auglýsa laust til umsóknar starfs leikskólastjóra á sameinuðum leikskóla á Sauðárkróki sem opnaður verður í haust.

Á fundinum lá fyrir að  núverandi leikskólastjórar á Furukoti og Glaðheimum sækist ekki eftir því að veita sameinuðum leikskóla forstöðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir