Hvað er að fólki?

Geyspinn hefur upp á síðkastið skoðað fréttir á DV.is og Eyjunni.is en þar gefst fólki kostur á að skrifa athugasemdir við fréttirnar. Mikið er sorglegt að sjá hvað fólk getur verið andstyggilegt í skrifum sínum hvort um annað og í garð þeirra sem fréttirnar fjalla um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir