Bræður sáu rautt
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
10.02.2010
kl. 10.00
Tindastóll lék í gærkveldi við Álftanes í Sunnlenska bikarnum í knattspyrnum Tindastóll var mun betri aðilinn í leiknum og sigraði örugglega með 5 mörkum gegn einu.
Kristinn skoraði 2 mörk, Ingvi Hrannar 1, Almar 1 og síðan var eitt markið sjalfsmark eftir að Ingvi skaut í stöngina og boltinn fór í varnarmann og inn.
Bræðurnir úr Lerkihlíðinni léku á miðjunni, Aðalsteinn, Árni og Atli. Eins og fyrri daginn lögðu þeir allt í leikinn og uppskáru Aðalstein og Árni rautt spjald fyrir þeirra framgöngu
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.