Ekkert atvinnuleysi í Akrahreppi
feykir.is
Skagafjörður
16.02.2010
kl. 11.35
Akrahreppur í Skagafirði er annað tveggja sveitarfélaga á landinu þar sem ekkert atvinnuleysi mældist í janúar. Hitt sveitarfélagi er Skorradalshreppur.
Eini munurinn á þessum tveimur sveitarfélögum er síðan sá að í Skorradalshreppi mældist atvinnuleysi í desember 2009 en í Akrahreppi hefur ekki mælst atvinnuleysi í langan tíma.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.