Utankjörfundaratkvæðagreiðsla
feykir.is
Skagafjörður
16.02.2010
kl. 08.49
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um svokölluð ,,icesave-lög“ (lög nr. 1/2010) hófst við embætti sýslumannsins á Sauðárkróki, Suðurgötu 1, þann 28. janúar s.l. og verður opnunartími aukinn vegna þessa allt til kjördags 6. mars n.k. Lokað er þó á sunnudögum. Opnunartími verður sem hér segir:
- Fimmtudaginn 18. febrúar kl: 09:00-20:00
- Föstudaginn 19. febrúar kl: 09:00-20:00
- Laugardaginn 20. febrúar kl: 10:00-14:00
- Mánudaginn 22. febrúar kl: 09:00-20:00
- Þriðjudaginn 23. febrúar kl: 09:00-20:00
- Miðvikudaginn 24. febrúar kl: 09:00-20:00
- Fimmtudaginn 25. febrúar kl: 09:00-20:00
- Föstudaginn 26. febrúar kl: 09:00-20:00
- Laugardaginn 27. febrúar kl: 10:00-14:00
- Mánudaginn 1. mars kl: 09:00-20:00
- Þriðjudaginn 2. mars kl: 09:00-20:00
- Miðvikudaginn 3. mars kl: 09:00-20:00
- Fimmtudaginn 4. mars kl: 09:00-20:00
- Föstudaginn 5. mars kl: 09:00-20:00
- Laugardaginn 6. mars kl: 10:00-14:00
Eftir kl 15:00 ofangreinda daga verður ekki mögulegt að sinna öðrum erindum en kosningum.
Ath. Framvísa þarf persónuskilríkjum
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.