Ný heimasíða Króksþrifs
feykir.is
Skagafjörður
22.02.2010
kl. 11.57
Hreingerningafyrirtækið Króksþrif hefur nú eignast heimasíðu en ráðist var í gerð heimasíðunnar vegna mikillar eftirspurnar á þjónustu fyrirtækisins.
Er heimasíðan hönnuð með það fyrir augum að gera viðskiptavinum fyrirtækisins auðveldara um vik að nálgast allar þær upplýsingar sem hugsanlega gætu vantað.
Brynjar Guðmundsson, eigandi Króksþrif, hannaði og setti síðuna sjálfur upp.
Síðuna má skoða hér
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.