Fjörug vika í Húsi frímtímans

Það verður mikið um að vera í Húsi frítímans þessa vikuna en vikan enda síðan með afmælishátíð á sunnudag í tilefni að eins árs afmæli hússins.
Dagskrá vikunar 22.-28. Febrúar
 
Mánudagur 22. Feb.

Húsið opið frá 10:00-16:30

13:00-16:00 Eldri borgarar --> Spil, spjall og félagsvist

Þriðjudagur 23. Feb.

Húsið opið frá 10:00 - 22:00

14:00-17:00 Féló fyrir 4.-5. bekk --> Singstar-dagur

19:30-20:45 Sahaja Yoga

20:00-22:00 Féló fyrir 8.-10. bekk --> Bíó og popp

Miðvikudagur 24. Feb.

Húsið opið frá 10:00 - 22:00

10:00 Léttar leikfimiæfingar

13:00-15:00 Mömmuhittingur

15:10-18:00 Opið í féló á Hofsósi --> Sing-star keppni og Félagsvist

17:00-19:00 Tómstundahópur RKÍ

19:30 Meistaradeild Evrópu í beinni --> Inter vs. Chelsea

20:00-22:00  Opið hús fyrir 16+ --> Cosý kaffihúsastemning

Fimmtudagur 25. Feb.

Húsið opið frá 10:00-22:00

13:00-16:00 Eldri borgarar --> Spil og spjall

15:10-18:00 Opið í féló í Varmahlíð --> Fótboltakeppni milli bekkja.

17:30 Vefjagigta-félagið.

18:00-19:00 Æfing hjá Draumaröddum norðursins

19:30-22:00 Prjónakaffi --> Allir velkomnir

Föstudagur 26. Feb.

Húsið opið frá 10:00-23:00

13:45-17:00 Opið fyrir 6.-7. bekk --> Söng-dagur

14:00-17:00 Frístundastrætó

20:00-23:00 Féló fyrir 8.-10. bekk -->  Glamour-ball

Sunnudaginn 28. Feb.

11:00-17:30  Í tilefni af eins árs afmæli Húss Frítímans efnum við til sérstaks fjölskyldudags og Harmonikkuballs

14:45 Úrslitaleikur í enska deildarbikarnum;  Aston Villa vs. Man.utd

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir