Gauti á uppleið stökk 4,60m í Stokkhólmi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
22.02.2010
kl. 10.10
Gauti Ásbjörnsson UMSS náði sínum besta árangri í stangarstökki á Sätraspelen í Stokkhólmi 21. febrúar. Gauti gerði sér lítið fyrir og stökk 4,60m og varð í 2. sæti á mótinu.
Gauti hefur nú bætt árangur sinn innanhúss þrívegis á einum mánuði, alls um 18cm.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.