Menningarfulltrúi á ferðinni
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
01.03.2010
kl. 14.55
Vegna auglýsingar um verkefnastyrki verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra, Ingibergur Guðmundsson, á ferðinni í Skagafirði á morgun þriðjudag.
Mun Ingibergur verða með viðtalstíma sem hér segir;
Kl. 11.00-12.00 - Hótel Varmahlíð
Kl. 13.00-16.30 - Faxatorg 1, efri hæð, Sauðárkróki
Kl. 17.00-18.00 - Theodórsstofa, Hólum í Hjaltadal
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.