Gott mót á Hnjúkatjörn
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar
01.03.2010
kl. 13.45
Knapar fengu frábært veður er keppt var í ístölti á Hnjúkatjörn við Blönduós í gær. Keppt var í barna-, unglinga-, öðrum- , og fyrsta flokki.
Úrslit urðu þessi:
- Barnaflokkur
- 1. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvís frá Reykjum
- 2. Sólrún Tinna Grímsdóttir og Gyðja frá Reykjum
- 3. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Skuggi frá Breiðavaði
- 4. Ásdís Freyja Grímsdóttir og Rifa frá Efri-Mýrum
- 4. Sigríður Þorkelsdóttir og Pjakkur frá Efri-Mýrum
- Unglingaflokkur
- 1. Rakel Rún Garðarsdóttir og Hrókur frá Stangarholti
- 2. Brynjar Geir Ægisson og Heiðar frá Hæli
- 3. Hanna Ægisdóttir og Skeifa frá Stekkjardal
- 4. Stefán Logi Grímsson og Galdur frá Gilá
- 2. flokkur
- 1. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduós
- 2. Magnús Ólafsson og Gleði frá Sveinsstöðum
- 3. Áslaug Inga Finnsdóttir og Dáðadrengur frá Köldukinn
- 4. Ingveldur Ása Konráðsdóttir og Æsir frá Böðvarshólum
- 5. Guðmundur Sigfússon og Aron
- 1. flokkur
- 1. Tryggvi Björnsson og Stimpill frá Vatni
- 2. Ninni Kulberg og Stefna frá Sauðanesi
- 3. Jón Kristófer Sigmarsson og Kolvakur frá Hæli
- 4. Eline Manon Schrijver og Þekla frá Hólum
- 5. Ragnar Stefánsson og Maur frá Fornhaga 2
Hægt er að sjá myndir af mótinu HÉR
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.