Fréttir

Arnar með 260 milljóna króna afla eftir einn túr

Aflaverðmæti Arnars HU 1 eftir 17 daga veiði í Barentshafi er um 260 milljónir króna. Þetta er verðmætasti farmur sem Arnar hefur nokkru sinni komið með að landi eftir einn túr. Aflinn að þessu sinni var um 900 tonn, 720 tonn af þ...
Meira

Tölt í KS deildinni í kvöld

Eftir frábæra fjórgangskeppni í KS deildinni fyrir tvemur vikum er komið að tölti en búist verður við hörkukeppni í Svaðastaðahöllinni í kvöld kl:20:00. Eins og sjá má á ráslistanum eru margir sterkir hestar skráðir til leik...
Meira

Áburðarverðskráin komin út

Áburðarverðskráin frá Fóðurblöndunni hf. / Áburðarverksmiðjunni er komin út en eins og gera má ráð fyrir eru verðin háð þróun gengis EUR á innflutningstímanum. Gert er ráð fyrir að endanleg verð liggi fyrir þann 15 aprí...
Meira

Enn er Menningarfulltrúi á ferðinni

Ingibergur Guðmundsson, menningarfulltrúi SSNV mun halda áfram yfirreið sinni um Norðurland vestra en á morgun miðvikudag mun hann verða með viðtalstíma í Austur Húnavatnssýslu. Miðvikudagur 3. mars: Kl. 11.00-12.00        
Meira

Snorri áfram í stjórn UB koltrefja

  Byggðaráð hefur ákveðið að Snorri Styrkársson sæki aðalfund UB koltrefja fyrir hönd Skagafjarðar. Jafnframt hefur ráðið samþykkt að nýta forkaupsrétt sveitarfélagsins í hlutafjáraukningu félagsins að upphæð kr. 500....
Meira

Blönduós styrkir menningarráð áfram

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur samþykkt að framlengingu á núverandi samstarfssamningi við Menningarráð Norðurlands vestra tiil ársloka 2010. Núverandi samningur rann út um sl. áramót.
Meira

Vilja byggja gufubaðshús á Reykjatanga

Karl  B. Örvarsson og Halldóra Árnadótti, staðarhaldarar að Reykjum í Hrútafirði hafa óskað eftir því að fá leyfi til þess að byggja  gufubaðshús við hverasvæðið á Reykjatanga.  Byggðarráði Húnaþings vestra lýst v...
Meira

Þuríður í Delhí - Dagur 15

 Tókum því ofurrólega í morgun alveg þangað til hjúkkurnar fóru að ólmast á hurðinni þær þurftu að gefa mér sprautuna, svo lobbýkallinn sem þurfti að fá að vita hvað ég ætlaði að borða í hádeginu og í kvöld. Ég k...
Meira

Elvis í 75 ár - Presley-veisla í Miðgarði 11. mars

Það stefnir í rokk og ról í Menningarhúsinu Miðgarði þann 11. mars nk. en þá stígur á svið Friðrik Ómar ásamt landsliði hljóðfæraleikara og flytja þau allar helstu perlur Elvis Presley. Tilefnið er að í ár eru 75 ár frá...
Meira

Akstur í félagsþjónustu lagður niður

  Bæjarráð Blönduósbæjar hefur samþykkt að leggja niður akstur í félagsþjónustu aldraðra á Blönduósi þar sem það sem af er ári hafi fáir nýtt sér þjónustuna. Áður hafði í Í fjárhagsáætlunargerð fyrir árið ...
Meira