Fréttir

Kammerkórs Norðurlands með tónleika á Hvammstanga

Kammerkór Norðurlands heldur tónleika í safnaðarheimili Hvammstangakirkju laugardaginn 6. mars. Á efnisskrá eru íslensk kórverk, frumsamin og þjóðalagaútsetningar, þar af fimm samin sérstaklega fyrir kórinn. Stjórnandi er Guðmun...
Meira

Árshátíðarmót Léttfeta 2010

Í tilefni árshátíðar Léttfeta laugardaginn 6.mars n.k. verður sama dag haldið sérstakt Árshátíðarmót, með firmakeppnisfyrirkomulagi á beinni braut.  Keppt verður í karla og kvennaflokki. Mótið er opið öllum Léttfetafélög...
Meira

Styrktartónleikar í Salzburg

Næsta sunnudag, 7. mars, verður Matthildur litla Haraldsdóttir í Salzburg 3 mánaða en eins og fram hefur komið á fjölmiðlum hér norðanlands kom í ljós að fljótlega eftir fæðingu að Matthildur þjáist af afar sjaldgæfum og al...
Meira

Byggðasafnið fékk styrk til uppsetningar á snyrtiaðstöðu fyrir fatlaða

Sveitarfélagið Skagafjörður fékk 3 millj. kr. styrk til uppsetningar snyrtingar fyrir fatlaða við bílaplan á safnsvæði Byggðasafns Skagfirðinga í Glaumbæ, frá Ferðamálastofu. Fyrirhugað er að koma upp snyrtin...
Meira

Listsýning í Landsbankanum á Skagströnd

Vettvangur fyrir listsýningar yngsta fólksins er Landsbanki Íslands. Löng hefð er fyrir því að bankinn bjóði leikskólanemum að vera með listsýningu í útibúinu á Skagströnd í byrjun hvers árs. Sýningin var að þessu sinni ...
Meira

Selasigling á Miðfirði

Í vor er áætlað að hefja siglingar með farþega í selaskoðun frá Hvammstanga. Talið er að á milli þrjátíu og fjörutíu þúsund manns hafi komið í Húnaþing á síðasta ári til að skoða sel af landi og nú verður hægt að ...
Meira

Tíu milljónir til íþróttafélaganna

Félags-og tómstundanefnd Skagafjarðar samþykkti tillögu stjórnar UMSS um úthlutun styrkja að upphæð 10.000.000 króna til íþróttahreyfingarinnar. 50% upphæðarinnar er skipt núna og 50% eftir nánari útlistun stjórnar UMSS. Gre...
Meira

Sambandslaust hjá Gagnaveitunni í nótt

Vegna uppfærslu vélbúnaðar og breytingum á tengingum á ljósleiðaraneti Gagnaveitu Skagafjarðar verður sambandslaust við helstu kerfi Gagnaveitu  aðfaranótt fimmtudags. Við þetta myndast truflanir á netsamböndum Fjölnets og Voda...
Meira

Stefnir í mikla gleði hjá Léttfetungum

Síðustu forvöð eru að skrá sig á árshátíð Léttfeta sem verður haldin um helgina en þá ætla félagsmenn að bregða undir sig léttasta fætinum og gleðjast saman. Að sögn Brynjólfs á Fagranesi fer hver að verða síðastur a...
Meira

Tónlistin allsráðandi á Hvammstanga á morgun

Á degi Tónlistarskólans á Hvammstanga sem haldinn er á morgun 4. mars verða nemendur með tónleika á nokkrum stöðum í bænum. Nemendur Ólafar Pálsdóttur, og Ingibjargar Pálsdóttur spila kl. 13:30 í Leikskólanum Ásgarði Nemen...
Meira