Fréttir

Óskað eftir umsóknum um byggðakvóta

Fiskistofa óskar eftir umsóknum um byggðakvóta á Skagaströnd og á Blönduósi en um er að ræða úthlutun  á fiskveiðiárinu 2009/2010. Auk reglugerðarinnar nr. 82 frá 29. janúar 2010 er vísað til sérstakra úthlutunarreglna í ...
Meira

Samningur undirritaður í Græna salnum

Fyrir skömmu var undirritaður þriggja ára samingur á milli Sveitarfélagsins Skagafjarðar annars vegar og Króksbíós hinsvegar um áframhaldandi leigu Króksbíós á Félagsheimilinu Bifröst. Í stjórn Króksbíós eru Sigurbjör...
Meira

Grunnskólamót á Hvammstanga

Fyrsta grunnskólamótið í hestaíþróttum verður haldið í Þytsheimum á Hvammstanga sunnudaginn 7. mars kl. 13.00  Keppt verður í: fegurðarreið    1.-3. bekkur tví- og þrígangi         4.-7. bekkur fjórgangi  ...
Meira

Og hverjum er um að kenna?

Helga Vala var í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun en þar var verið að ræða um Icesave. Helga var ekki sérlega ánægð með þjóðaratkvæðagreiðsluna og fannst vitlaust að vera að kjósa þegar þó nokkur fjöldi kjósenda héldi en...
Meira

Ásbjörn Karlsson heiðraður af FRÍ

Ásbirni Karlssyni hlotnaðist sá heiður að vera veitt silfur Starfsmerki á Frjálsíþróttaþingi, sem haldið var um síðustu helgi. Ásbjörn var sömuleiðis kosinn formaður laganefndar FRÍ. UMSS hefur verið svo lánsamt að nj...
Meira

„Núna er þetta undir okkur sjálfum komið og engum öðrum"

-Það höfðu ekki margir trú á okkur nema við sjálfir eftir upphafsmínúturnar, sagði Karl Jónsson í spjalli við Feyki eftir sigurleikinn gegn Snæfelli í kvöld. -Strákarnir sýndu stórkostlegan karakter þegar við unnu...
Meira

Það var lagið strákar!

Tindastóll fékk nýkrýnda bikarmeistara Snæfells í heimsókn í kvöld. Heimamenn hófu leikinn illa en kröfsuðu sig inn hann í öðrum leikhluta og síðan var allt á suðupunkti allan síðari hálfleikinn. Stólarnir reyndust hung...
Meira

Vantar sjálfboðaliða til að selja skeggnæluna

Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna n.k. laugardag fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum. Markmið með átakinu er að vekja karlmenn til vitundar um krabbamein og au...
Meira

KS- Deildin - Frábær tölt úrslit

Áhorfendur voru ekki sviknir af töltkeppni KS-deildarinnar sem haldin var í gær í Svaðastaðahöllini. Fyrsti hestur í braut gaf tóninn með einkunn uppá 7,30.  Margar glæsilegar sýningar sáust og seinasti hestur inní B-úrslit var ...
Meira

Í nógu að snúast í Tréiðnadeild

Sagt er frá því á heimasíðu FNV að mikil umsvif hafa verið í Tréiðnadeild FNV í vetur. Í haust hófu 8 nemendur nám í grunnnámi en fjölgaði um áramót í 13. Á þriðju önn eru 25 nemendur, þar af 15 í helganámi og
Meira