Ísmótið á Vatnshlíðarvatni
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
02.03.2010
kl. 08.08
Það hefur viðrað vel til vetraríþrótta undanfarið og hafa hestamenn nýtt sér það til fullnustu. Ísmót eru haldin víða og fór eitt þeirra fram á Vatnshlíðarvatni s.l. sunnudag á vegum hestamannafélagsins Stíganda. Keppnin fór vel fram þar sem áttatíu skráningar og hörkuhross voru á ráslista mótsins.
Úrslitin voru eftirfarandi:
- A-flokkur
- 1.Jón Herkovic og Hólmjárn frá Vatnsleysu 8,46/8,43
- 2.Magnús B.Magnússon og Hrynjandi frá Sauðárkróki 8,35/8,28
- 3.Bergur Gunnarsson og Laufi frá Hofsstaðarseli 8,10/8,25
- 4.Elvar Einarsson og Brjánn frá Keldudal 8,05/8,33
- 5.Skafti Steinbjörnsson og Fjöður frá Hafsteinsstöðum 8,00/7,96
- 6.Páll Bjarki Pálsson og Brimill frá Flugumýri 2 7,73/7,96
- B-flokkur
- 1.Skafti Steinbjörnsson og Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum 8,91/8,84
- 2.Bergur Gunnarsson og Kolbeinn frá Sauðárkróki 8,54/8,34
- 3.Júlía og Veigar frá Narfastöðum 8,44/8,29
- 4.Björn Jónsson og Hávarður frá Vatnsleysu 8,43/8,36
- 5.Ingólfur Pálmason og Dreyri frá Hjaltastöðum 8,39/8,51
- Tölt
- 1.Guðmundur Þór Elíason og Fáni frá Lækjardal 6,66/5,50
- 2.Elvar Einarsson og Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,50/5,50
- 3.Róbert Logi Jóhannsson og Kólutá frá Nýjabæ 6,16/6,33
- 4.Ingólfur Helgason og Hnokki frá Dýrfinnustöðum 5,66/6,0
- 5.Hallfríður Óladóttir og Kolgerður frá Vestri Leirárgörðum 5,66/6,16
- 16 ára og yngri
- 1.Guðmar Freyr Magnússon og Frami frá Íbishóli 8,27/7,92
- 2.Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Smáralind frá Syðra-Skörðugili 8,25/8,06
- 3.Ingunn Ingólfsdóttir og Hágangur frá Narfastöðum 8,13/8,22
- 4.Elínborg Bessadóttir og Viðja frá Hofsstaðarseli 7,83/7,66
- 5.Katarína Ingimarsdóttir og Píla-Pína frá Miklabæ 6,85/7,3
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.