Daníel Logi sigraði upplestrarkeppnina

Upplestrarkeppni grunnskólanna í Skagafirði og Siglufirði var haldin á sal FNV í vikunni. Úrslit kvöldsins urðu þau að í 1. sæti varð Daníel Logi Þorsteinsson Árskóla, í 2. sæti var Lovísa Helga Jónsdóttir Grunnskólanum austan Vatna og í 3. sæti var Bjarni Hörður Halldórsson Varmahlíðarskóla.

Sérstök aukaverðlaun hlaut Fjölnir Brynjarsson Varmahlíðarskóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir