Fréttir

Risa körfuboltahelgi framundan - 50 leikmenn verða á ferðinni

Það er sannkölluð risakörfuboltahelgi framundan, þar sem barist verður á fjölmörgum vígstöðvum. Meistaraflokkur hefur rimmuna við Keflvíkinga í úrslitakeppninni á fimmtudag, unglingaflokkur getur tryggt sig inn í úrslitakeppnin...
Meira

Næstu skref Matthildar

Litla hetjan, Matthildur Haraldsdóttir í Salzburg sem barist hefur fyrir lífi sínu frá því hún leit fyrst dagsins ljós, fór nýlega í hjartaþræðingu sem kom ágætlega út og var hún ótrúlega fljót að ná sér. Á bloggsíðu...
Meira

Arnar Helgi landaði þriðja sætinu

Íslandsmót iðn- og verkgreina var haldið 18. - 19. mars síðastliðinn í fimmta sinn með víðtæku samstarfi atvinnulífs og skóla. Ungur Blönduósingur náði frábærum árangri. Keppni af þessu tagi er fyrst og fremst ætlað að ...
Meira

Áfram Ísland – Ekkert ESB

Nú er hafinn fyrsti dagur í fundarherferð Heimssýnar „Áfram Ísland – Ekkert ESB“. Um er að ræða 17 fundi sem farnir verða um allt land á milli 24. og 31. mars.  Alls verða 21 frummælendur til staðar og munu þau skipta á mil...
Meira

Jón leiðir Sjálfstæðismenn

 Jón Magnússon, verkfræðingur hjá Vegagerðinni mun leiða lista Sjálfstæðismanna í Skagafirði sem voru í gær fyrst framboða til þess að samþykkja framboðslista fyrir sveitastjórnakosningar sem haldnar verða þann 29. maí. ...
Meira

Skákkennslunni lokið í ár

Undanfarna vetur hafa krakkarnir í Sólgarðaskóla fengið tilsögn í skák. Hafa tveir aðilar í sveitinni séð um kennsluna sem verið hefur eins stund á viku í 4-6 skipti. Hafa krakkarnir sýnt ótvíræðar framfarir á þessum tíma...
Meira

Kór Menntaskólans í Reykjavík á Norðurlandi

Kór Menntaskólans í Reykjavík verður á faraldsfæti á Norðurlandi um næstu helgi. Fimmtudagskvöldið 25. mars kl. 20.00 syngur kórinn tónleika í Hóladómkirkju en þaðan verður ferðinni heitið til Akureyrar. Á Akureyri syngur k...
Meira

Sundlaugin Hofsósi opnuð á laugardaginn

Ný og glæsileg sundlaug í Hofsósi verður formlega tekin í notkun laugardaginn 27. mars og hefst dagskráin kl. 14:00 í sundlauginni. Grunnskólabörn í Hofsósi munu taka laugina í notkun með aðstoð Ragnheiðar Ragnarsdóttur, sundkonu...
Meira

Mottumarsinn enn í fullum gangi

Keppnin Mottumars stendur nú sem hæst hjá hreystimönnum landsins en þegar þessi frétt er skrifuð er heildarfjárhæðin komin í kr. 19.028.674- og 1 dagur, 23 klst og 45 mínútur eftir. Hörð keppni hjá Skagfirðingum. Fimm lið e...
Meira

Byggja þarf upp á Hveravöllum

Gunnar Guðjónsson, rekstrarstjóri Hveravalla, mætti til fundar við sveitastjórn Húnavatnshrepps á dögunum og fór yfir málefni Hveravalla en ýmissa úrbóta er þörf á aðstöðu til móttöku ferðamanna. Að mati staðarhaldara er ...
Meira