Gengið frá rekstri tjaldstæða
feykir.is
Skagafjörður
19.03.2010
kl. 10.12
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur ákveðið að ganga til samninga við Sigurð Skagfjörð um rekstur tjaldstæðisins í Varmahlíð sumarið 2010 og við Skeljung hf. um rekstur tjaldstæðisins á Sauðárkróki sumarið 2010.
Fleiri fréttir
-
Ísmóti Neista á Svínavatni aflýst
Fyrirhuguðu ísmóti á Svínavatni hefur verið aflýst vegna aðstæðna í umhverfi mótssvæðisins en hlýindi undanfarinna daga hafa sett strik í reikninginn.Meira -
Kleinubakstur til að safna fyrir æfingaferð á USA CUP
Sú hefð hefur skapast hjá 3. flokki, hjá Knattspyrnudeild Tindastóls, að ferðast erlendis í æfingaferð. Þetta árið er komið að 3. flokki karla og munu drengirnir ásamt fararstjórum ferðast til Minneapolis þann 13. júlí nk. Þar munu þeir taka þátt í USA CUP sem er risastórt knattspyrnumót með u.þ.b. 16.000 keppendum. Gist er á heimavistum háskóla á svæðinu og mun þeim gefast tækifæri til að skoða sig aðeins um á meðan á mótinu stendur. Af þessu tilefni hafa þeir verið í fjáröflun frá síðasta vori, þeir hafa selt krydd, aðstoðað við flutninga, selt blóm, sett upp fyrir jólahlaðborð Rótarý og nú er komið að kleinubakstri.Meira -
Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga
Nú er vor í lofti og víða farinn að sjást aur á afvegum. Einu sinni boðaði það byrjun Sæluviku og svo verður um ókomin ár. Nú sem fyrr leitum við til ykkar vísnasmiðir um land allt og förum þess á leit að þið botnið nokkra fyrriparta. Ég efast ekki um árangurinn.Meira -
Skagfirski kammerkórinn fagnar 25 ára afmæli
Skagfirski kammerkórinn fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári. Kórinn var stofnaður 6. janúar árið 2000 af fámennum hópi Skagfirðinga í stofunni á Syðstu-Grund. Þeirra á meðal var Sveinn Arnar Sæmundsson organisti og kórstjóri sem stjórnaði kórnum til ársins 2002.Meira -
Bláa boðinu frestað !
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 19.03.2025 kl. 12.10 gunnhildur@feykir.isVegna óviðráðanlegra orsaka verðum við að fresta bláa boðinu sem átti að vera miðvikudaginn 27. mars að Löngumýri.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.