Fréttir

Fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra boðar til málþings

Laugardaginn 24. apríl næstkomandi klukkan 10:00 býður Fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra öllum áhugamönnum um sögu og samfélagsmál til síns fyrsta málþings: Brot úr sögu samskipta Íslands við erlend ríki; T...
Meira

Kynning á námsframboði Keilis í FNV á Sauðárkróki

Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, verður með kynningu á námsframboði skólans í Fjölbrautaskóla Norðurlands Vestra á Sauðárkróki í dag og hefst hún klukkan 11. Kynningin fer fram í aðalbyggingu Fjölbrautaskól...
Meira

Atvinnu- mannlífs- og menningarsýning í Skagafirði 24. og 25. apríl

Í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga, nánar tiltekið helgina 24.-25 apríl nk., verður haldin viðamikil sýning í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sem tileinkuð er atvinnulífi, menningu og mannlífi í Skagafirði. Enn er hægt að skr...
Meira

Ný og glæsileg heimasíða Árskóla

 Nú og glæsileg heimasíða Árskóla hefur litið dagsins ljós en á henni kemur fram að innra mat Árskóla hafi vakið verðskuldaða athygli. Á vefslóðinni: http://www.eval.is/index.php  sem er síða Félags matsfræðinga, er sagt ...
Meira

Frábær Æskulýðssýning Neista

Stórglæsileg æskulýðssýning Neista var haldin s.l  laugardag í reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi þar sem um 40 börn á öllum aldri tóku þátt. Þessi börn eru búin að vera á reiðnámskeiðum í vetur og hefur hluti af
Meira

Margrét Eir í Miðgarði

http://www.youtube.com/watch?v=EMxTDHyjjyQMargrét Eir heldur söngleikina í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð föstudagskvöldið 16. apríl. Á tónleikunum syngur hún lög úr þekktustu söngleikjum samtímans, m.a. úr Jesus Christ...
Meira

Lán vegna Norðurár bs

Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt að veita einfalda ábyrgð vegna lántöku Norðurár bs. hjá Lánasjóði sveitarfélaga að fjárhæð 380.000.000 kr. til 14 ára, með föstum 5,03% vöxtum.  Lánið er ætlað til framkvæmda ...
Meira

Endanleg próftafla komin á heimasíðuna

Já það er að koma vor, ekki er bara hlýrra í lofti heldur er endanleg próftafla komin á heimasíðu FNV. Þó svo að prófin byrji ekki fyrr en í maí verða þeir skipulögðu eflaust fegnir að geta byrjað að raða upp skipulaginu o...
Meira

Björn Magnússon leiðir A-listann í Húnavatnshreppi

Á fundi stuðningsmanna A-lista, lista framtíðar í Húnavatnshreppi sem haldinn var á Húnavöllum í gær var samþykktur meðfylgjandi framboðslisti fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 29. maí næstkomandi. 1   Björn Magnússon   ...
Meira

Námskeið í MindManager

Námskeið í notkun MindManager verður í Farskólanum 15. apríl ef næg þátttaka næst. MindManager nýtist við skipulagningu, stjórnun, skýrslugerð, nám og fleira. MindManager er einstök lausn sem nýtist við verkefnastjórnun, skip...
Meira