Fréttir

Námskeiðið orkubóndinn í Landbúnaðarháskólanum

 Námskeiðið Orkubóndinn verður haldið í Ásgarði hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri 13. og 14. apríl næstkomandi en á námskeiðinu getur áhugafólk um virkjun orku kynnt sér smávirkjanir af ýmsu tagi og fengið rá
Meira

Vorið er að koma og tímabært að leggja bókunum

Á  heimasíðu Húnavatnshrepps er sagt frá því að Síðasta opnun í bókasafninu í Dalsmynni í vetur verður þriðjudagskvöldið 13 apríl. Þeir sem eru með bækur að láni, vinsamlegast komið og skilið þeim inn í safnið.
Meira

Aukaleikarar óskast

Við erum að leita að fólki sem er til í að leika aukahlutverk í stuttmynd eftir Lars Emil Árnason. Myndin verður tekin um helgina 10.-11. apríl, laugardag í Reykjaskóla og sunnudag í Gamla Staðarskála. Myndin fjallar um ungan mann s...
Meira

Brúarframkvæmdir á Hvammstanga

Á næstu dögum munu hefjast framkvæmdir við endurbyggingu  brúar yfir Syðri-Hvammsá, Strandgata/Brekkugata á Hvammstanga. Vegagerðin og Húnaþing vestra biðja íbúa Húnaþings vestra velvirðingar á þeim óþægindum sem af fram...
Meira

Námskeið í markaðssetningu á netinu

SSNV atvinnuþróun í samvinnu við Útflutningsráð stendur fyrir námskeiði í Markaðssetningu á netinu í húsnæði Farskólans- miðstöðvar símnenntunar Faxatorgi 1 á Sauðárkróki mánudaginn 19. apríl nk.  Námskeiðið sem er ...
Meira

Kvennatölt Norðurlands 2010

Um síðustu helgi var haldin töltkeppni í reiðhöllinni á Króknum þar sem eingöngu konur höfðu þátttökurétt. Tóku þær þessu framtaki vel og fjölmenntu á brautina. Mikil þátttaka var meðal kvenna en alls 15 konur kepptu í f...
Meira

Tindastóls/Neista-stúlkur unnu Völsung

Stelpurnar í Tindastóli léku þrjá leiki í Norðurlandsmóti fyrir skömmu og lönduðu einum sigri gegn Völsungi en fengu skell á móti Draupni. Leikið var í Boganum á Akureyri. Í öðrum leik liðsins í Norðurlandsmótinu mætti ...
Meira

Framkvæmdum við sundlaug miðar vel áfram

Framkvæmdum við sundlaugina á Blönduósi miðar vel en á dögunum var ákveðið að semja við Stíganda um smíði á skápum í búningsklefana. Þá var samþykkt að miða við að hafa eitt hlið sem stýrir aðgangi auk þess sem s
Meira

Sunnanblær færir okkur vorið

Eftir hreinræktað páskahret má gera ráð fyrir því að sunnanblærinn færi okkur vorið næstu dagana en spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og skýjuðu með köflum, en lítilsháttar slyddu um tíma kringum hádegi. Suðaustan 8-1...
Meira

Varahlutalager Kraftvéla er kominn í sölu hjá Vélaborg

Eins og fram hefur komið í fréttum var fyrirtækið Kraftvélar ehf. lýst gjaldþrota í desember á síðasta ári. Í mars sl. gerðu eigendur Vélaborgar samning við þrotabú þess um kaup á öllum varahluta- og rekstrarvörulager Kraftv...
Meira