Fréttir

Ferðaþjónustufólk á Norðvesturlandi!

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra verður haldinn á Kaffi Krók á Sauðárkróki þriðjudagskvöldið 13. apríl kl. 20:00. Fundurinn mun hefjast með venjulegum aðalfundarstörfum en að þeim loknum tekur við dagskrá...
Meira

Jón E ræðir kvótann og samfélagið

 Framsóknarfélag Skagafjarðar boðar til súpu fundar á Mælifelli föstudaginn 9. apríl  kl 12 til 13 en efni fundarins er Kvótinn og samfélagið. Á fundinum mun Jón E Friðriksson, framkvæmdastjóri Fisk seafood, ræða um fyrirtæk...
Meira

Elín leiðir Framsókn í Vestur Hún.

Framsóknarmenn í Vestur Húnavatnssýslu eru komnir með sinn framboðslista vegna sveitarstjórnakosninga 2010. Elín R Líndal leiðir listann en Ragnar Smári Helgason og Anna María Elíasdóttir skipa næstu sæti. Framboðslistinn lít...
Meira

30 milljónir í fjölbreytt verkefni kvenna

Þann 26.mars síðastliðinn úthlutaði Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra 30. milljónum í styrki til atvinnumála kvenna.   55 styrkhafar hlutu styrki að þessu sinni en umsóknir voru 308 og hafa aldrei verið flei...
Meira

Atvinnu- mannlífs- og menningarsýning í Skagafirði 24. og 25. apríl

Í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga, nánar tiltekið helgina 24.-25 apríl nk., verður haldin viðamikil sýning í íþróttahúsinu á Sauðárkróki sem tileinkuð er atvinnulífi, menningu og mannlífi í Skagafirði. Á sýningunni ge...
Meira

Aukin verðmæti og fjölbreyttari veiðar á makríl

Makríllinn er flökkustofn sem hefur á síðustu árum komið tímabundið í miklu magni inn í íslenska lögusögu. Svo ótrúlegt sem það kann að sýnast hafa ýmsir hafa velt því fyrir sér hvort hægt sé að stýra veiðum á makr
Meira

Bæjarstjórn Blönduósbæjar ítrekar mótmæli

Á fundi bæjarstjórnar Blönduóss sem haldinn var í gær var lögð fram bókun þar sem bæjarstjórnin ítrekar áður framkomin mótmæli vegna niðurskurðar ríkisvaldsins vegna fjárframlaga til Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi....
Meira

Deiliskipulag samþykkt á Blönduósi

Engar athugasemdir bárust á auglýsingartíma um deiliskipulag við Skúlabraut, Smárabraut og Sunnubraut á Blönduósi og minniháttar breyting var gerð á deiliskipulaginu eftir auglýsingu. Gildandi aðalskipulag gerir ekki ráð fyrir ...
Meira

Króksþrif stækkar við sig

Nú nýverið  fékk Króksþrif afhenda öflugustu djúphreinsivél sem Nilfisk framleiðir, MX 585 Multi. Króksþrif er því fyrsta fyrirtækið á íslandi sem fær þessa "multi" útgáfu afhenda.Vélin er m.a. hönnuð fyrir  Steinteppaþ...
Meira

Eldur í Húnaþingi 2010

Nú er leitað að fólki til að manna nýja stjórn sem hefur það verkefni að skipuleggja hina miklu stórhátíð Vestur Húnvetninga, Eld í Húnaþingi sem fram fer í sumar. Umsækjendur mega vera af öllum aldri, allri stærð, hvoru ...
Meira