Þóra Sverrisdóttir leiðir E-listann í Húnavatnshreppi

Nýtt afl, E-listi í Húnavatnshreppi, hélt fund að Húnavöllum þann 12. apríl síðastliðinn þar sem uppstillingarnefnd lagði fram tillögu að framboðslista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 29. maí 2010. Góð mæting var á fundinum og var framboðslistinn samþykktur samhljóða:

1. Þóra Sverrisdóttir sjúkraliði og rekstrarfræðingur Stóru- Giljá.

2. Jakob Sigurjónsson bóndi Hóli.

3. Magnús Sigurðsson bóndi Hnjúki.

4. Ingibjörg Sigurðardóttir búfræðingur Auðólfsstöðum.

5. Haukur Suska Garðarsson hrossa- og ferðaþjónustubóndi Hvammi.

6. Kristín Rós Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur Tindum.

7. Grímur Guðmundsson vélsmiður Reykjum.

8. Ólafur Magnússon tamningamaður Sveinsstöðum.

9. Hulda Margrét Birkisdóttir nemi Höllustöðum.

10. Sigurður Árnason bóndi og vélfræðingur Syðri-Grund.

11. Ingibjörg Jónsdóttir deildarstjóri Gilá.

12. Maríanna Þorgrímsdóttir leiðbeinandi Holti.

13. Bjarni Guðmundur Ragnarsson vélstjóri Haga.

14. Jóhann Guðmundsson bóndi Holti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir