Fréttir

Pókermót á Blönduósi

Næsta mánudagskvöld verður haldið pókermót á Hótel Blönduósi þar sem spilað verður í mótaröð sem heitir Skrefin 6. Pókeráhugamenn úr Húnavatssýslum og Skagafirði hvattir til þátttöku. Mótið Skrefin 6 er haldið af naf...
Meira

Óðinn Ómarsson genginn til liðs við Tindastól

Óðinn Ómarsson hefur gengið frá félagaskiptum sínum í Tindastól og hefur fengið leikheimild frá KSÍ. Óðinn er fæddur árið 1989 og er nýfluttur til Sauðárkróks.  Hann hefur verið á mála hjá Álftanesi, Stjörnunni, Val, K...
Meira

Ungir Skagstrendingar á verðlaunapalli

Ungir Skagstrendingar stóðu sig vel á Bakarísmótinu sem haldið var í Tindastóli í þessari og síðustu viku. Lokadagur mótsins frestaðist um viku vegna veðurs. Hópur ungra Skagstrendinga tók þátt og stóðu þau sig öll með gl...
Meira

Hvað á leikskólinn að heita?

Sæluheimar, Gleðiveröld eða Krakkaborg ? Sveitarfélagið Skagafjörður minnir íbúa á heimasíðu sinni á að  frestur til þess að skila inn tillögum að nýju nafni á sameinaðan leikskóla á Sauðárkróki er til 15. apríl n.k. ...
Meira

Úttekt á Grunnskóla Húnaþings vestra

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ráðið ráðgjafafyrirtækið Attentus til að annast úttekt á starfsemi Grunnskóla Húnaþings vestra en hún er góð leið til að sjá hvar skólinn stendur í samanburði við aðra skóla me
Meira

Ætli vorið komið þá ekki bara klukkan 11

Vorið kom klukkan níu segir bóndi á Suðurlandi í samtali við Vísi. Feykir.is skoðaði spána og spáir að hingað komi vorið klukkan 11. Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir að hann gangi í suðaustan 10 - 15 m/s með rignin...
Meira

Undirbúningur fyrir Æskuna og hestinn kominn á fullt

Fyrsta æfing fyrir sýninguna Æskan og hesturinn 2010 mun fara fram í Reiðhöllinni Svaðastaðir á morgun laugardag. Í tilkynningu frá Léttfeta eru hóparnir og stundarsrká þeirra birt. Þá er tekið fram að börnin eigi ekki að mæt...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin - TÖLT ráslistar

Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar verður í kvöld í Þytsheimum og hefst klukkan 17.00.- Keppt verður í tölti en 104 keppendur eru skráðir til leiks og spennan er rosaleg þar sem engu munar á efstu liðunum. Staðan í liðakeppnin...
Meira

Umhverfisvöktun í Miðfirði

Fyrirtækið BioPol á Skagaströnd hyggst hefja hefja vöktun á umhverfisþáttum í Miðfirði til að rannsaka hvort svæðið sé heppilegt til kræklingaræktar.    Þó verkefnið sé ekki formlega hafið fóru starfsmenn BioPol miðviku...
Meira

Sjávarútvegsráðherra veitir þeim sérréttindi sem hann ásakar um óábyrgar veiðar

Hún er merkilega þvælin, varnargrein Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra, þar sem hann reynir að útskýra hvaða almannahagsmunir lágu að baki þeirri ákvörðun að mismuna landsmönnum gróflega við úthlutun á rétti til að v...
Meira