Forsælan hefst í næstu viku

Leikfélag Sauðárkróks. Fyrsti fundur fyrir Fólkið í blokkinni.

 Sæluvika, Lista og menningarhátíð Skagfirðinga verður að þessu sinni dagana 25.apríl - 2.maí. Forsælan hefst 21.apríl.

Dagskránna er hægt að nálgast á netinu á www.visitskagafjordur.is  en henni mun verða dreift á öll heimili í Skagafirði í næstu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir