Sumarvinna í boði á Blönduósi

 

Blönduósbær auglýsir á heimasíðu sinni eftir  starfsfólki í ýmis sumarstörf
Störfin sem í boði eru;

- Flokksstjórar
- Almennir starfsmenn

- Umsjón með „Sumargaman“

Flokkstjórarnir þurfa að hefja vinnu 15. maí eða fyrr og er æskilegt að þeir séu 20 ára eða eldri. 
Almennir starfsmenn til ýmissa sumarstarfa, 16 ára og eldri.
Umsjón með „Sumargaman“ fyrir börnin. Starfið felst í umsjón með skólagörðum og leikjanámskeiði.

Umsóknarfrestur er til 26. apríl svo nú er um að gera að skella sér inn á heimasíðu Blönduósbæjar og sækja um sumarvinnuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir