Markviss á Landsmóti

Landsmót Skotsambands Íslands fór fram um helgina og átti skotfélagið Markviss tvo fulltrúa í keppninni.

Þeir Bergþór Pálsson og Guðmann Jónasson voru fulltrúar Markviss en þeir félagar urðu í 1 og 4 sæti í 1.flokk og í 3 og 10 sæti á mótinu. Efstu menn urðu, 1.sæti Sigurþór Jóhannesson SIH, 2.sæti Örn Valdimarsson SR, 3.sæti Guðmann Jónasson MAV og í 4.sæti Hákon Þór Svavarsson SFS

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir