Fúsi og Silla á trúbadorakeppni

Skagfirðingarnir Fúsi Ben og Sigurlaug Vordís ætla að mæta til leiks á Trúbadorakeppni FM 957 sem haldin verður á Players í Kópavogi að kvöldi Sumardagsins fyrsta.
Á fésbókarsíðu sinni hvetur Sigurlaug Vordís alla þá sem verða í borginni og hafa ekki planað eitthvað annað að mæta. -Þetta er á milli 22:00 og 00:00 og það væri yndislegt að heyra ykkur klappa úti í sal, segir Sigurlaug Vordís.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir