Fréttir

Hundar í óskilum

Tveir hundar er voru að skoða heiminn í dag lausir og glaðlegir voru fangaðir við leikskólann Furukot á Sauðárkróki. Eru nú í góðu yfirlæti í áhaldahúsi bæjarins. Eigendur hundanna geta nálgast hundana í áhaldahúsinu  eð...
Meira

Strandakópur í fjörunni

Eitthvað var selskópurinn ráðvilltur sem spókaði sig í fjörunni neðan Sauðárkróks fyrr í dag. Kona sem var á labbi með hundinn sinn gekk fram á hann við sandhólana og reyndi að aðstoða hann við að koma sér í sjóinn. Me
Meira

Ljúf stund í Sauðárkrókskirkju

Kirkjukór Sauðárkrókskirkju stóð í gærkvöldi fyrir árlegu Kirkjukvöldi á Sæluviku. Vel var mætt í kirkjuna og jafnvel hinir bjartsýnustu voru glansandi ánægðir með mætinguna og ekki síður tónlistarflutning og flutt má...
Meira

Óraunhæft að hafa einn lögreglustjóra fyrir allt Norðurland

Einar K Guðfinnsson sagði í ræði sinni á alþingi í gær að hann teldi  algjörlega óraunhæft að hafa einn lögreglustjóra fyrir Vesturland og Vestfirði og ein fyrir  allt Norðurland. -Það er ekkert að ástæðulausu að menn ...
Meira

Fjölmennur íbúafundir í Húnavatnshreppi

Á fjölmennum sveitafundi í Húnavatnshreppi á dögunum kom fram að tap var á samstæðureikningi sveitarfélagsins á árinu 2009 upp á 16,4 milljónar kr. Þá var staða á handbæru fé þann 31.12.2009 149,5 mkr.. Eignir 31.12.2009 vo...
Meira

Svipmikil spákona

Við sögðum frá því í gær að hið skemmtilega fyrirtæki Spákonuarfur á Skagaströnd hefur látið útbúa vaxmynd af Þórdísi spákonu í fullri stærð sem komið verður fyrir í spáhofi því sem henni verður tileinkað í fram...
Meira

Sönglög á Sæluviku

Stórskemmtilegir tónleikar voru haldnir í Menningarhúsinu Miðgarði föstudaginn 23. apríl s.l. en þá var flutt tónlist úr söngleikjum og íslenskum dægurlögum.  Flytjendur kvöldsins sem flestir eiga uppruna sinn úr Skagafirði hei...
Meira

Fólkið í blokkinni fær góðar móttökur

 Leikfélag Sauðárkróks frumsýndi söngleikinn Fólkið í blokkinni eftir Ólaf Hauk Símonarson s.l. sunnudagskvöld í upphafi Sæluviku. Uppselt var á frumsýningu. Fólkið í blokkinni er hjartnæm saga af skrautlegu lífi fólks í...
Meira

Ræða við upphaf Sæluviku 2010

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Jesús talar um sorg og gleði við lærisveina sína í texta dagsins (Jóh. 16.16-23). Hann er að tala um dauða sinn og upprisu og segir...
Meira

Tindastóll sigraði Draupni

Stelpurnar í meistaraflokki Tindastóls unnu flottan sigur gegn stúlkunum í Draupni frá Akureyri síðastliðinn sunnudag. Leikurinn var liður í Lengjubikarnum. Byrjunarlið Tindastóls: Kristín Halla, Fríða Rún, Sunna Björk, Sandra, ...
Meira