Sumarið sungið inn

Söngkonan Kristjana Arngrímsdóttir og trúbadorinn Kristján Eldjárn munu syngja inn sumarið á tónleikum í Héðinsminni á morgun sumardaginn fyrsta klukkan 20:30.

Munu þau syngja ástar, trega og gleðisöngva sem þau flétta saman með spjalli um allt og ekki neitt.
Aðgangseyrir er krónur 1500. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti að hætti kvenfélags Akrahrepps.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir