Siglingaklúbburinn Drangey, frestar aðalfundi
feykir.is
Skagafjörður
31.03.2025
kl. 11.40
Stjórn félagsins hefur ákveðið að fresta aðalfundi félagsins sem fyrirhugaður var miðvikudaginn 2. apríl um eina viku til miðvikudagsins 9. apríl vegna óviðráðanlegra utanaðkomandi aðstæðna.
Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Tjarnabæ kl. 20:00. Allir sem hafa áhuga starfseminni sem siglingaklúbburinn stendur fyrir eru hvattir til að taka kvöldið frá, mæta og taka þátt í umræðu um framtíð klúbbsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.