Innritun stendur yfir hjá FNV

Innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og lýkur 11. júní. Vakin er athygli á fjölbreyttu námsframboði sbr. eftirfarandi:

  • NÁMSBRAUTIR:
  •  • Félagsfræðibraut
  • • Málabraut
  • • Náttúrufræðibraut
  • • Viðskipta- og hagfræðibraut
  •              -Skrifstofubraut
  • • Íþróttabraut
  • • Sjúkraliðabraut / Sjúkraliðabrú
  • • Starfsbraut
  • • Nám í hestamennsku til 5 knapamerkja
  • • Málmiðnbraut - fyrri hluti
  •              -Vélsmíði
  •              -Rennismíði
  •              -Vélstjórnarbraut A. og B.
  • • Grunnnám bygginga- og mannvirkjagreina
  •               -Húsasmíði
  • • Grunndeild rafiðna
  •                -Rafvirkjun

FJÖLBREYTT FJARNÁM Í BOÐI  þ.á.m. í sérgreinum sjúkraliðabrautar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir