Fréttir

Af gefnu tilefni

Í framhaldi af útgáfu kynningarblaðs Samfylkingarinnar í Skagafirði  fyrir þessar kosningar hefur sú umræða spunnist að það sé skrítið að tala um atvinnumál í blaði sem er prentað á Akureyri. Staðreynd málsins er hins vega...
Meira

Sigurjón, starfsmaður úr ráðhúsi nú eða auglýsing

Sigurjón Þórðarson, einhver starfsmanna úr ráðhúsi og eða fagleg ráðning er meðal þeirra valkosta sem framboðin í Skagafirði bjóða kjósendum sínum þegar kemur að því að ráða sveitastjóra nú eftir helgi.  Þetta kom f...
Meira

Verið stækkar

Fyrir skömmu var hafist handa við stækkun á Verinu um 740 fm sem mun gerbreyta allri  vinnuaðstöðu Vermanna og skapa ný sóknarfæri. Byggingin mun  rísa hátt á Eyrinni og setja svip á hafnarsvæðið og jafnvel Sauðárkrók. -Vi...
Meira

Draumar og veruleiki

Nú er kosningaslagurinn  kominn á fullt og allir ætla að gera allt og meira en það.  Loforð á loforð ofan og kannski ekki búið að efna öll frá síðustu kosningum eða hvað?  Stundum verður nefnilega minna um efndir sem vonleg...
Meira

Tæplega helmingur í framboði

Fimm af tólf fastastarfsmönnum á Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga eru í framboði fyrir komandi sveitastjórnar kosningar. Séu sumarstarfsmenn taldir með eru sjö af fimmtán í framboði fyrir framboðin þrjú sem bjóða fram í Hú...
Meira

Góður árangur hjá Krækjum

Daganna 13.- 15. maí síðastliðinn  fór fram í Mosfellsbæ  35. Öldungamót Blaksambands Íslands. Þangað fóru 18 vaskar konur úr blakfélaginu Krækjum á Sauðárkróki og kepptu í tveimur deildum.  Krækjur A kepptu í mj
Meira

42 hafa kosið utankjörfundar á Blönduósi

Samkvæmt upplýsingum hjá sýslumanninum á Blönduósi hafa alls fjörtíu og tveir einstaklingar kosið utankjörfundar hjá embættinu kl. 15:00 í dag. Kosning utankjörfundar hófst þann 7. maí sl. Þá er einnig kosið hjá hrepps...
Meira

Bjóðum gesti velkomna í bæinn

Áreiðanlega viljum við öll að þeir gestir sem heimsækja Skagafjörð og Sauðárkrók eigi ánægjulega dvöl og yfirgefi svæðið með ljúfar minningar í farteskinu. Eitt af því sem betur mætti gera hér á Sauðárkróki er að me...
Meira

"Tryggjum ódýr leikskólapláss áfram"

Næstkomandi laugardag göngum við Skagfirðingar að kjörborðinu og kjósum okkur nýja sveitarstjórn, eins og flestir Íslendingar. Framsóknarmenn í Skagafirði leggja mikla áherslu á barnafólkið, enda nauðsynlegt að standa vörð um...
Meira

Sumaropnun Hafíssetursins á Blönduósi

Eftir vetrarfrí opnar Hafíssetrið í Hillebrandtshúsi á Blönduósi á nýjan leik sunnudaginn 30. maí kl. 14:00 – 17:00. Þangað ættu allir að koma og skoða skemmtilega hluti tengdu hafís og norðurslóðum. Skemmtilegar breytinga...
Meira