Fréttir

Grána færð í upprunalegt horf

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri, hefur sótt um leyfi tl ýmissa framkvæmda sem miða að því að koma gömlu Gránu í upprunalegt form. Er hugmyndin að rífa skúrbyggingu sem er áföst gamla verslunarhúsinu (Gránu) sem stend...
Meira

Gleðiganga Árskóla

Hin árlega Gleðiganga Árskóla verður farin mánudaginn 31.maí frá Árskóla við Skagfirðingabraut klukkan 10:00.  Gengið verður sem leið liggur upp að Sjúkrahúsi og þar verður skólasöngurinn sunginn.  Þá er haldið niður á...
Meira

Hnúfubakar á nætursundi

http://www.youtube.com/watch?v=fx1U7EAGrx4Á heimasíðu Skagfirðingarsveitar segir frá því að fyrir skemmstu var haldið slöngubátanámskeið í Sveinsbúð sem var ágætlega sótt. Einhver kraftur virðist hafa losnað úr læðingi hjá...
Meira

Viljum við hafa byggð í Fljótum, og í dreifbýli Skagafjarðar?

Síðasta áratug höfum við íbúar í Fljótum fundið  fyrir miklum þrýstingi frá sveitarstjórn, að vinstri grænum frátöldum, um að leggja niður þjónustu  hér til að spara fyrir sveitarfélagið. Hér er um að ræða grunnsk...
Meira

Yfirlýsing SJÓR og SSÍ vegna banaslyssins við Stykkishólm

Sjósunds- og Sjóbaðsfélag Reykjavíkur (SJÓR)  og Sundsamband Íslands (SSÍ) harma banaslysið sem varð við Stykkishólm aðfaranótt síðastliðins hvítasunnudags og votta aðstandendum hins látna innilega samúð. Sjósund er ...
Meira

Fermdust fyrir 60 árum

Á Hvítasunnudag var fermingarmessa í Glaumbæ þar sem Rósanna Valdimarsdóttir á Fitjum og Sævar Óli Valdimarsson í Sólheimum voru fermd af séra Gísla Gunnarssyni. Fjölmenni var við athöfnina, en meðal gesta voru þrjú sem fer...
Meira

Grænfáninn austan Vatna

Leikskólinn Tröllaborg og Grunnskólinn austan Vatna hafa í vetur unnið markvisst að umhverfismálum með það að markmiði að geta sótt um að vera skóli á grænni grein. Landvernd hefur samþykkt þessa vinnu og fá skólarnir afh...
Meira

117 hafa kosið utankjörfundar á Sauðárkróki

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá Sýslumannsembættinu á Sauðárkróki hefur staðið yfir frá 6. apríl s.l. og hafa nú 117 manns kosið hjá embættinu. Það er talsvert minni þátttaka en við síðustu Alþingis- og Icesave kosning...
Meira

Hver er fjárhagsstaða Skagafjarða?

Eitt af því sem við ættum að hafa lært af hruninu er að almenningi hefur reynst það afar dýrkeypt þegar stjórnmálamenn fegra eða neita horfast í augu við bersýnilega alvarlega stöðu í fjármálum hins opinbera.Sveitarfélagið ...
Meira

Litið til fortíðar, spáð í framtíðina

Menningarfélagið Spákonuarfur á Skagaströnd mun reka starfsemi í Árnesi í sumar. Árnes var byggt undir lok 19. aldar og er elsta hús Skagastrandar. Það hefur nú verið fært í fyrra horf og búið húsgögnum og munum síns tíma. 
Meira